Hátíðarmessa og 35 ár Hallgrímskirkju

Vígsluafmælis Hallgrímskirkju verður minnst í messunni 24. október. 35 ár eru liðin frá því kirkjan var vígð. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. Prestar Sigurður Árni Þórðarson og Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Messuþjónar aðstoða. Nýr Kór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Steinars Loga Helgasonar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Barnastarfi stjórnar Kristný Rós Gústafsdóttir, djákni, og Ragnheiður Bjarnadóttir.

Messa eftir kosningar

Messa og barnastarf sunnudaginn, 26. september hefjast kl. 11. Sr. Eiríkur Jóhannsson þjónar fyrir altari og prédikar. Messuþjónar aðstoða. Organisti Tómas Guðni Eggertsson. Kvartett forsöngvara. Umsjón barnarstarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir. Í barnastarfinu verða haustverk – fræjum sáð! Sunnudagurinn er 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Textar dagsins eru skv. þriðju textaröð: Lexía: Préd 3.1-13 Öllu… More Messa eftir kosningar

Kór Clare College í messunni 19. september

Barnastarf og messan í Hallgrímskirkju byrja kl. 11 í kirkjunni. Í prédikun verður rætt um sögupersónuna Lasarus og nútíma-lasarusa. Séra Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organistar eru Björn Steinar Sólbergsson, George Gillow og Samuel Jones. Kór Clare College í Cambridge syngur undir stjórn Graham Ross. Barnarstarf: Ragnheiður Bjarnadóttir og María Halldórsdóttir í kórkjallara. Forspil –… More Kór Clare College í messunni 19. september

Messa, grjónagrautur og aðalfundur

Altarisgöngur hefjast nú í Hallgrímskirkju eftir langt hlé. Barnastarf haustsins hefst sunnudaginn, 5. september. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. Umsjón barnarstarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir. Prestar: Sigurður Árni Þórðarson og Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Messuhópur aðstoðar, Kristín Kristinsdóttir, Benedikt Axel Gunnarsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Organisti: Steinar Logi Helgason. Kvartett syngur: Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Guja Sandholt, Fjölnir Ólafsson og Marteinn… More Messa, grjónagrautur og aðalfundur

Messan 18. júlí kl. 11

2021 18. júlí, 7. sunnudagur eftir þrenningarhátíð kl. 11. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verður Ísabella Helga Seymour. Messuþjónar aðstoða. Organisti Matthías Harðarson. Söngvarar: Guja Sandholt, Hugi Jónsson, Sara Grímsdóttir, Þorkell Helgi Sigfússon. Forspil/Kórsöngur: Ég byrja reisu mín. Ávarp og bæn 4 Dýrð í hæstu hæðum Ferming 588 Guð vor góði… More Messan 18. júlí kl. 11