Miðvikudagsmessa og hádegisbænir

Helgistundir eru í Hallgrímskirkju kl. 12 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Messað er á miðvikudögum og bænastundir eru hina dagana. Miðvikudaginn 29. júlí sér hópur messuþjóna um helgihaldið ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Veitingar eftir messu í Suðursal. Myndir: SÁÞ