Schnittke Requiem og ný íslensk kórtónlist

Schola cantorum og 10 manna kammerhljómsveit flytja hina áhrifamiklu sálumessu þýsk-rússneska tónskáldsins Alfred Schnittke. Kórinn frumflytur einnig nýtt verk, Ave verum eftir Sigurð Sævarsson. Hljóðfæraleikarar: Eiríkur Örn Pálsson trompet, Steef van Oosterhout slagverk, Richard Korn rafbassi, Björn Steinar Sólbergsson orgel, aðrir hljóðfæraleikara kynntir síðar, sem leika á celesta, píanó, rafmagnsgítar, slagverk o.fl. Stjórnandi er Hörður… More Schnittke Requiem og ný íslensk kórtónlist

Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke og tveir frumflutningar eftir Sigurð Sævarsson með Schola cantorum sunnudaginn 27. janúar kl. 16

Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, ásamt 11 manna mjög óvenjulega samsettri kammersveit flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum eftir Sigurð Sævarsson í Hallgrímskirkju sunnudaginn 27. janúar nk. kl. 16:00. Tónleikarnir eru hluti af Myrkum músíkdögum og eru haldnir í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju. Requiem (1975) eftir rússneska tónskáldið… More Hið heimsþekkta Requiem eftir Schnittke og tveir frumflutningar eftir Sigurð Sævarsson með Schola cantorum sunnudaginn 27. janúar kl. 16