Nú árið er liðið …

Hvað eiga Guð og Greta Thunberg sameiginlegt? Blessun – og um hana verður rætt í prédikun nýársdags í Hallgrímskirkju. Hátíðarmessa á fyrsta degi ársins 2019 verður kl. 14. Prestar: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson. Messuþjónar aðstoða. Hörður Áskelsson leikur á orgelið og stýrir söng Mótettukórs Hallgrímskirkju. Drottinn blessi þig og varðveiti þig á… More Nú árið er liðið …

Hátíðarmessa á nýársdag kl. 14

Hátíðarmessa kl. 14 í Hallgrímskirkju Nýársdagur 1. janúar 2018   Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson. Verið velkomin til messu á nýju ári.   Messuskránin er í tölvutæku formi hér fyrir neðan: 180101.Nýársdagur