20 ára sálmasamstarf Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar

Organistinn Gunnar Gunnarsson og saxófónleikarinn Sigurður Flosason fagna tuttugu ára samstarfsafmæli með glæsilegum tónleikum í samvinnu við Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar. Í fyrri hluta tónleikanna munu Gunnar og Sigurður flytja eigin sálmaspunaútsetningar sem hafa komið út á fjórum geisladiskum þeirra og heyrst á fjölmörgum tónleikum undanfarna tvo áratugi. Hvor í sínu lagi hafa… More 20 ára sálmasamstarf Sigurðar Flosasonar og Gunnars Gunnarssonar