Óttusöngvar – Frá Nordal til Nordal

Tekið af tix.is: Óttusöngvar – frá Nordal til Nordal Dómkórinn flytur verk eftir Jón Nordal og tvo afasyni hans Því er oft haldið fram með alltraustri vissu að tónlist gangi í erfðir. Sú kenning staðfestist á tónleikum Dómkórsins í Hallgrímskirkju sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Þar verða flutt verk eftir þrjá langfeðga af Nordalsætt. Sá elsti… More Óttusöngvar – Frá Nordal til Nordal

Óttusöngvar – Frá Nordal til Nordal

Sunnudaginn 24. nóvember kl. 17 Dómkórinn flytur verk eftir Jón Nordal og tvo afasyni hans Því er oft haldið fram með alltraustri vissu að tónlist gangi í erfðir. Sú kenning staðfestist á tónleikum Dómkórsins í Hallgrímskirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. 17 næstkomandi. Þar verða flutt verk eftir þrjá langfeðga af Nordalsætt. Sá elsti er Jón… More Óttusöngvar – Frá Nordal til Nordal