Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral
TÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral. Stjórnandi: David Price, Orgel: Sachin Gunga Aðgangseyrir 2.500 kr. Æskukórinn Cantate er einn af þremur kórum við Dómkirkjuna í Portsmouth á Bretlandi. Kórinn var stofnaður árið 2006 og í honum eru 26 kórfélagar á unglingsaldri. Tónlistarlíf við dómkirkjuna í Portsmouth er sérlega… More Cantate, æskukór frá Portsmouth Cathedral