Opnun á listsýningunni Synjun / Refusal – málefni innflytjenda

Listsýning Kristínar Reynisdóttur, SYNJUN, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju sunnudaginn 25. febrúar 2018 við messulok kl.12:15.   Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir.  Allir eru hjartanlega velkomnir og verða léttar veitingar í boði Hallgrímssafnaðar.   Eins og fram kemur í umfjöllun Guju Daggar Hauksdóttur í sýningarskrá vinnur Kristín með við, sem… More Opnun á listsýningunni Synjun / Refusal – málefni innflytjenda