Útgáfa sögu Hallgrímskirkju á 75 ára afmæli safnaðarins

Í tilefni af 75 ára afmæli Hallgrímssafnaðar í Reykjavík hefur Hallgrímskirkja gefið út sögu safnaðarins. Dr. Sigurður Pálsson fyrrum sóknarprestur í Hallgrímskirkju ritaði söguna sem ber yfirskriftina Mínum Drottni til þakklætis, Saga Hallgrímskirkju. Bókin er 232 bls. og ríkulega myndskreytt.  Sunnudaginn 25. október verður  útgáfunni fagnað strax að lokinni hátíðarmessu kl. 11.00 Hallgrímskirkja er eitt… More Útgáfa sögu Hallgrímskirkju á 75 ára afmæli safnaðarins