Afhending söfnunarfés í messu

6 milljónir til hjálparstarfs og kristniboðs Við messu í Hallgrímskirkju 21. janúar voru Hjálparstarfi kirkjunnar og Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga afhentar formlega 6 milljónir króna sem söfnuðust í Hallgrímkirkju á sl. ári. Um 20 ár eru liðin frá því farið var að gera tilraunir með messusamskot í Hallgrímskirkju og urðu þau fljótlega að föstum lið. Í… More Afhending söfnunarfés í messu