VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI

VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI Maríuvesper frá 1610 eftir ítalska tónskáldið Monteverdi er einkar hrífandi og glæsileg tónsetning á hefðbundnum aftansöng (vesper) sem lýkur með lofsöng Maríu. Monteverdi er talinn einn af upphafsmönnum barokksins og er þetta stórkostlega verk nú flutt í fyrsta sinn í Hallgrimskirkju. Flytjendur eru Schola cantorum ásamt einsöngvurum, málmblásarahópurinn… More VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI

Líflegt safnaðarstarf á nýju ári!

Allir velkomnir! Hádegisbænir: Hófust aftur mánudaginn 6. janúar og er alla mánudaga kl. 12:15. Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir og stundin er ávallt við Maríualtari inn í kirkju. Fyrirbænamessa/guðþjónusta: …Er byrjað aftur. Er á þriðjudögum milli kl. 10.30 – 11:30. Samverurnar eru í kórkjallara. Árdegismessa: Alla miðvikudaga í kór kirkjunnar kl. 8. Morgunmatur eftir messu. Kyrrðarstundir: Hefjast aftur fimmtudaginn 16. janúar… More Líflegt safnaðarstarf á nýju ári!

HÁDEGISJÓLATÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM

Kammerkórinn Schola cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 20. desember kl. 12. Á vetrarsólstöðum flytur Schola cantorum hugljúfa jólatónlist úr ýmsum áttum. Nýleg íslensk jólalög í bland við önnur vel þekkt, bæði íslensk og erlend munu hljóma og má þar nefna Betlehemsstjörnuna eftir Áskel Jónsson, Stráið salinn í útsetningu John Rutter, Hátíð fer að höndum… More HÁDEGISJÓLATÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM