Schubert ljóðakvöld í Suðursal Hallgrímskirkju 15. febrúar kl. 20

Efnt verður til sérstakra Schubert ljóðatónleika í suðursal Hallgrímskirkju miðvikudaginn 15. febrúar nk. kl. 20 með hinum margverðlaunuðu Oddi A. Jónssyni, barítón og Somi Kim, píanista.  Á dagskránni eru ljóð Heine úr Schwanengesang, Gesänge des Harfners úr Wilhelm Meister eftir Goethe og valin Schubert ljóð. Lofa má einstakri upplifun á ljóðakvöldi í mikilli nálægð við afburða listamenn, en leikið er… More Schubert ljóðakvöld í Suðursal Hallgrímskirkju 15. febrúar kl. 20