FRESTAÐ – Grænn sunnudagsmorgun – Fræðslumorgun

Því miður verður verður fræðslumorgninum frestað næsta sunnudag. Næstkomandi sunnudagsmorgun 22. október í kórkjallaranum mun sr. Elínborg Sturludóttir mun flytja erindið: Að ganga til fundar við náttúruna og Guð.  Á þessu ári er minnst fimm alda afmælis siðbótarinnar. Jafnframt hefur biskup óskað eftir því að haustið sé tímabil sköpunarverksins innan kirkjunnar. Siðbótarfólk hélt fram að fagnaðarerindið… More FRESTAÐ – Grænn sunnudagsmorgun – Fræðslumorgun

Grænir sunnudagar í Hallgrímskirkju

Fimm sunnudagar í september og október verða í Hallgrímskirkju „grænir“ sunnudagar. Í messunum kl. 11 verður prédikað um Guð og náttúru. Sálmar og lestrar verða litríkir líka. Í fjögur skipti, kl. 10, verða framsögur og umræður um tengsl trúar og umhverfis. Á þessu ári er minnst fimm alda afmælis siðbótarinnar. Jafnframt hefur biskup óskað eftir… More Grænir sunnudagar í Hallgrímskirkju