Já, sjómennskan …

Á sjómannadegi verður rætt um sjómennsku og þjónustu í guðsþjónustunni 6. júní kl. 11. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.  Forsöngvarar:  Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Fjölnir Ólafsson, Marteinn Snævarr Sigurðsson, Rósalind Gísladóttir, Salný Vala Óskarsdóttir. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir guðsþjónustu verður kirkjukaffi í Suðursalanum. Verið velkomin. Textar sjómanndags skv. þriðju textaröð. Lexía: Sálmarnir… More Já, sjómennskan …