Skylduáhorf og sjónlist lífsins

Sjón er ekki sjálgefin og við sjáum með mismunandi hætti. Eru must-see-staðirnir aðalmálið? Er vert að sjá menn með öðrum hætti, fegurð þeirra og náttúrunnar? Í trú fáum við nýja sýn og förum að sjá fleira en áður. Guðssjón er kraftaverk lífs. Í hugleiðingu dagsins, sem er að baki þessari smellu, íhugaði Sigurður Árni sjón, áhorf,… More Skylduáhorf og sjónlist lífsins

+ 24 og sjón Guðs

Ég heyrði undursamlega sögu – fyrr í mánuðinum – hjá gleraugnasnillingnum, sem ég fer til þegar mig vantar spangir eða ný gler. Hann sagði mér, að hann hafi einu sinni verið kallaður til að útbúa gleraugu handa ungum dreng, sem var með svo brenglaða sjón, að hann hafði aldrei séð neitt nema í þoku. Í… More + 24 og sjón Guðs