Skátamessa á Sumardaginn fyrsta kl. 11 – Útvarpsmessa

Á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl er skátamessa í Hallgrímskirkju kl. 11 sem verður einnig útvarpsmessa. Þar munu félagar úr Skátasambandi Reykjavíkur og prestar kirkjunnar þjóna í sameiningu. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Ræðumaður er Hrönn Pétursdóttir, mótstjóri World Scouts Moot 2017. Skátakórinn syngur og stjórnandi er Alda Ingibergsdóttir. Organisti og píanóleikari er Aðalheiður… More Skátamessa á Sumardaginn fyrsta kl. 11 – Útvarpsmessa

Skátamessa á Sumardaginn fyrsta kl. 11 – Útvarpsmessa

Á Sumardaginn fyrsta, 21. apríl er skátamessa í Hallgrímskirkju kl. 11 sem verður einnig útvarpsmessa. Þar munu félagar úr Skátasambandi Reykjavíkur og prestar kirkjunnar þjóna í sameiningu. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari og ræðumaður dagsins er Heiður Dögg Sigmarsdóttir. Skátakórinn syngur og stjórnandi er Fjóla Kristín Nikulásdóttir. Organisti er Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Aðrir flytjendur… More Skátamessa á Sumardaginn fyrsta kl. 11 – Útvarpsmessa