Kirkjulífið og sóttvarnir eftir 24. febrúar 2021

Ný reglugerð um samkomutakmarkanir hefur verið sett. Reglur og rammar sem varða starf Hallgrímskirkju eru hér að neðan. Gildistíminn er 24. febrúar – 17. mars 2021. Helgiathafnir í kirkjuskipi Hallgrímskirkju 200 hámarksfjöldi í helgiathöfnum (þmt guðsþjónustur, helgistundir, fræðslusamverur, útfarir, fermingar og aðrar athafnir). Tryggt sé að amk einn metri sé milli ótengdra aðila. Grímuskylda. Með… More Kirkjulífið og sóttvarnir eftir 24. febrúar 2021

150, sóttvarnir og helgihald

Eftir 7. febrúar 2021 mega allt að 150 manns vera í helgiathöfnum í kirkjum landsins. Helgiathafnir eru ma.a. guðsþjónustur, helgistundir, útfarir og fermingar. Grímuskylda skal virt og nálægðartakmörk. Reglugerðina má nálgast að baki þessari smellu og hún gildir til 3. mars nema annað verði ákveðið. Til að skýra hverjar reglurnar eru og viðmiðin fyrir Hallgrímskirkju… More 150, sóttvarnir og helgihald

COVID-19 og kristnilífið

Nýjar reglur um sóttvarnir hafa áhrif á helgihaldið í kirkjum þjóðarinnar. Líkt og í öðrum söfnuðum verða ekki altarisgöngur í Hallgrímskirkju frá og með 31. júlí. Sunnudaginn 2. ágúst verður guðsþjónusta í kirkjunni en ekki messa. Undanfarna miðvikudaga hafa í Hallgrímskirkju verið altarisgöngur í hádeginu. En næsta miðvikudag, 5. ágúst, verður helgistund en ekki gengið… More COVID-19 og kristnilífið