Er þá ekkert heilagt lengur? – Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson

Hvað er heilagt eða er allt á floti og engin algildi til? Í hádeginu á miðvikudögum eru samverustundir í Norðursal Hallgrímskirkju kl. 12- 12,45. Fyrirlesarar þennan miðvikudag, 18. mars kl. 12 er: Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson og þau ætla að ræða… …um þjóðsöng Íslendinga og eru alls ekki sammála. Hvað um forsendur,… More Er þá ekkert heilagt lengur? – Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson

Söngur þjóðar

Árið 1874 heimsótti konungur Dana Ísland til að fagna með Íslendingum á afmæli þúsund ára byggðar í landinu og til að afhenda frelsisskrá. Þá var haldin þjóðhátíð á Íslandi. Innblásin af skilum tímans orktu skáldin ljóð og hátíðakvæði. En skáldprestinum Matthíasi Jochumssyni var ekki gleði í huga þegar kóngur kom. Honum og þjóð hans var… More Söngur þjóðar