Sögur, söngvar & barnastarf – Sunnudaginn 5. janúar kl. 11

Sr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir guðþjónustuna. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og söngsveitin Ægisif flytja jóla- og áramótasöngva. Stjórnandi er Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Lesarar úr hópi kórfélaga. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Umsjón með barnastarfi hefur Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóri- og djákni og Ragnheiður Bjarnadóttir. Kaffisopi eftir messu.  Verið velkomin. 

Messa 6. janúar kl. 11

Þrettándinn 6. janúar kl. 11 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene. Kaffisopi eftir messu. Allir hjartanlega velkomnir. Hér fyrir neðan er messuskráin í tölvutæku formi: 190106.Þrettándinn