Orgeltónleikar Tómasar Guðna

Á orgeltóleikunum 30. júlí leikur Tómas Guðni Eggertsson á Klais-orgel Hallgrímskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 12,30 og aðgangseyrir er 1500 krónur fyrir fullorðna, ókeypis fyrir félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju og börn yngri en 16 ára. Hádegisbænir eru á undan tónleikunum kl. 12-12,15. Og hvað verður svo spilað á tónleikunum? Í viðtali við við Tómas Guðna á… More Orgeltónleikar Tómasar Guðna