Guðþjónusta á uppstigningardag kl. 11

Guðþjónusta á uppstigningardag, 21. maí kl. 11 Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Í kirkjunni verða tvö aðskilin svæði sem hægt er að ganga inn á beint frá hliðum kirkjuskipsins. Við höldum fjarlægð og reglum almannavarna og tilmælum sóttvarnarlæknis verður fylgt í hvívetna.… More Guðþjónusta á uppstigningardag kl. 11

Messa á Uppstigningardag og vorferð Hallgrímskirkju

Næstkomandi fimmtudag, Uppstigningardag kl. 11 er messa í Hallgrímskirkju. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar fyrir altari og Karen Hjartardóttir guðfræðinemi prédikar. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organsti er Hörður Áskelsson. Eftir messu verður farið í ævintýralega og skemmtilega vorferð. Farið verður með rútu austur fyrir fjall. Nánari upplýsingar í mynd fyrir neðan. Minni á skráningu… More Messa á Uppstigningardag og vorferð Hallgrímskirkju

Messa á Uppstigningardegi 5. maí kl. 11

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti er Hörður Áskelsson. Kaffisopi eftir messu. Eftir messu verður farið í óvissuferð safnaðarins. Rúta mun sækja hópinn eftir messukaffið. Skráning er hjá kirkjuvörðum í s: 5101000 eða hjá s@hallgrimskirkja.is eða irma@hallgrimskirkja.is Verið velkomin.