Fögnum að hittast á ný við sunnudagsguðsþjónustu

Í Hallgrímskirkju fögnum við því að hittast  á ný við guðsþjónustu sunnudaginn 2. maí nk. kl. 11.00  Endurskoðun og breytingar, staðfesta og traust er til umfjöllunar í guðspjalli og prédikun dagsins , nýr söngur, von og framtíð. Jesús minnir okkur á þetta allt í guðspjalli sunnudagsins og segir:  „ég er sá sem ég er“ .… More Fögnum að hittast á ný við sunnudagsguðsþjónustu

Barnið í garðinum – og nýtt líf

Guðsþjónusta og barnastarf í Hallgrímskirkju sunnudaginn 28. febrúar 2021 kl. 11. 2. sunnudagur í föstu. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir stýra barnastarfinu. Í prédikuninni verður rætt um um börn í fornöld en líka í Reykjavík samtíma okkar.… More Barnið í garðinum – og nýtt líf

Lifandi vatnið í guðsþjónustunni 4. október

Enn er tímabil sköpunarverksins í þjóðkirkjunni. Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11:00 sunnudaginn 4. október. Í prédikuninni mun sr. Sigurður Árni Þórðarson tala um vatn og samtal í Jóhannesarguðspjalli um lifandi vatn. Í athöfninni aðstoða messuþjónar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng. Kristný Rós Gústafsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir stýra kirkjuskólanum. Samvera í… More Lifandi vatnið í guðsþjónustunni 4. október

Biblíusögur á netinu

Fræðslusvið á Biskupsstofu hefur sett biblíusögur á internetið, á Youtube undir heitinu Biblíusögur. Biblíusögurnar eru í formi teiknimynda en henta fólki og börnum á öllum aldri. Í samkomubanninu vegna Covid-19 er samvera barna og foreldra meiri og lengri. Að horfa saman á biblíusögurnar er ein leið til þess að verja tíma með börnunum og svo… More Biblíusögur á netinu

Líf og lokanir á tímum Covid-19

Líf og lokanir í Hallgrímskirkju Breytingar verða á helgihaldi, barnastarfi, fræðslu og öðru starfi Hallgrímskirkju næstu fjórar vikur í samræmi við ákvarðanir stjórnvalda um samkomubann vegna Covid-19. Allt helgihald, fræðsla, barna- og unglingastarf fellur niður samkvæmt tilmælum frá biskupi. Það felur í sér að messur falla niður á sunnudögum og miðvikudagsmorgnum. Barna- og unglingastarfið fellur… More Líf og lokanir á tímum Covid-19

Krílasálmar – Baby hymns

Nýtt námskeið í krílasálmum byrjar í næstu viku, á þriðjudaginn 3. mars kl. 11:30-12:15. Námskeiðið stendur í sex vikur og námskeiðið er haldið inn í kirkjunni. Öll hjartanlega velkomin! New course in baby hymns starts next week, on Tuesday 3rd of march at 11:30am – 12:15pm. The course lasts for sex weeks and the course… More Krílasálmar – Baby hymns