Nýja þýðing Passíusálmanna
Einar Karl Haraldsson: Ávarp á Hallgrímsdegi 27. október 2019 Kæri söfnuður, biskupar og sendiherrar Bretlands og Kanada! Skyldi Hallgrím Pétursson hafa grunað þegar hann lauk Passíusálmum sínum árið 1659, fyrir 360 árum, að ekkert bókmenntaverk myndi verða prentað jafnoft á Íslandi og hans; nærri eitt hundrað sinnum þegar hér er komið sögu? Varla held ég… More Nýja þýðing Passíusálmanna