Hermann Þorsteinsson – aldarminning

Hann hefði orðið eitt hundrað ára 7. október 2021. Hermann Þorsteinsson var afreksmaður og stýrði byggingu Hallgrímskirkju. Kirkjan er ekki aðeins verk kvenfélagskvenna sem bökuðu upp kirkjuna, arkitekts, listamanna og presta heldur líka Hermanns Þorsteinssonar. Hann var ekki aðeins sóknarnefndarmaður og formaður sóknarnefndar í áratugi heldur einnig byggingastjóri kirkjunnar frá 1965 og allt þar til… More Hermann Þorsteinsson – aldarminning

Árdegismessa

Miðvikudaginn 29. mars kl. 8 er árdegismessa í Hallgrímskirkju. Messan er frábær leið til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Ensk messa 28. ágúst kl. 14 / English service with holy communion 28. August at 2 pm

English below: Ensk messa með altarisgöngu í Hallgrímskirkju kl. 14, 28. ágúst. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir. Service – with Holy Communion – in Hallgrimskirkja 28. Augustu at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason will preach and celebrant. Organist is Björn Steinar Sólbergsson. Coffee… More Ensk messa 28. ágúst kl. 14 / English service with holy communion 28. August at 2 pm

Hallgrímskirkjubókin

Í tilefni af 75 ára afmæli Hallgrímssafnaðar í Reykjavík gaf Hallgrímskirkja út sögu safnaðarins. Dr. Sigurður Pálsson fyrrum sóknarprestur í Hallgrímskirkju ritaði söguna sem ber yfirskriftina Mínum Drottni til þakklætis, Saga Hallgrímskirkju. Bókin er 232 bls. og ríkulega myndskreytt. Sigurður Pálsson er höfundur bókartexta.
More Hallgrímskirkjubókin