Árdegismessa

Miðvikudaginn 29. mars kl. 8 er árdegismessa í Hallgrímskirkju. Messan er frábær leið til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Ensk messa 28. ágúst kl. 14 / English service with holy communion 28. August at 2 pm

English below: Ensk messa með altarisgöngu í Hallgrímskirkju kl. 14, 28. ágúst. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Kaffisopi eftir messu. Allir velkomnir. Service – with Holy Communion – in Hallgrimskirkja 28. Augustu at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason will preach and celebrant. Organist is Björn Steinar Sólbergsson. Coffee… More Ensk messa 28. ágúst kl. 14 / English service with holy communion 28. August at 2 pm

Hallgrímskirkjubókin

Í tilefni af 75 ára afmæli Hallgrímssafnaðar í Reykjavík gaf Hallgrímskirkja út sögu safnaðarins. Dr. Sigurður Pálsson fyrrum sóknarprestur í Hallgrímskirkju ritaði söguna sem ber yfirskriftina Mínum Drottni til þakklætis, Saga Hallgrímskirkju. Bókin er 232 bls. og ríkulega myndskreytt. Sigurður Pálsson er höfundur bókartexta.
More Hallgrímskirkjubókin