Messa sunnudaginn 19. ágúst kl. 11

Messa kl. 11 Sunnudaginn 19. ágúst   Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari, ásmat Ásu Björk Ólafsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Allir eru velkomnir til messu.

Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 11

Messa kl. 11. Ellefti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Lexía: Jes 2.11-17. Pistill: Róm 3.21-26. Guðspjall: Lúk 18.9-14.

Messa 5. ágúst 2018, kl. 11:00

Messa 5. ágúst 2018, kl. 11:00 HALLGRÍMSKIRKJA Tíundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Lexía: Jer 18.1-10 Pistill: Róm 9.1-5 Guðspjall: Lúk 19.41-48 Allir hjartanlega velkomnir

Árdegismessa á miðvikudegi

Árdegismessur eru í kór kirkjunnar á miðvikudagsmorgnum kl. 8. Messuþjónar íhuga, biðja bænir og útdeila ásamt með presti. Það er gott að hefja daginn með íhugun, söng og altarisgöngu. Allir velkomnir og svo er ljómandi að njóta morgunverðarins í Suðursal eftir messu.

Þriðjudagsbænir

Á þriðjudagsmorgnum kl. 10,30 eru bænastundir í Hallgrímskirkju. Beðið er fyrir fólki og mikilvægum málum lífsins. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til prestanna eða starfsfólks kirkjunnar. Bænasamverurnar í sumar verða í Suðursal kirkjunnar. Fyrirbænir eru mikilvægar og Guð heyrir allar bænir. Verið velkomin til bæna.

Messa 22. júlí 2018, kl. 11:00

HALLGRÍMSKIRKJA Áttundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 22. júlí 2018, kl. 11.  Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Ritningarlestrar: Jer 23.16-18, 20-21. Róm 8.12-17. Guðspj.: Matt 7.15-23

Messa 15. júlí 2018, kl. 11:00.

Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 15. júlí 2018, kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir Ritningarlestrar: Slm 147.1-11. 2 Kor 9.8-12. Guðspjall: Mrk 8.1-9 Allir hjartanlega velkomnir

Messa sunnudaginn 8. júlí kl. 11

Messa sunnudaginn 8. júlí kl. 11   Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir Ritningarlestrar: Jes 43.1-2,5. Róm 6.3-11. Guðspjall: Matt 28.18-20

Messa sunnudaginn 1. júlí kl. 11

Messa sunnudaginn 1. júlí kl. 11 Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ritningarlestrar: Jer 1.4-10, 1Pét 2.4 -10 Guðspjall: Lúk 5.1-11