Isabelle Demers kanadísk orgelstjarna leikur á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars helgina 27. og 28. júlí.

Isabelle Demers frá Kanada leikur á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumar um helgina. Tónleikarnir eru laugardag 27. júlí kl. 12 og sunnudag 28. júlí kl. 17. Dr. Isabelle Demers er frá Quebec í Kanada og lauk doktorsnámi frá Juilliard School. Hún er orgelkennari og forstöðumaður orgeldeildarinnar við Baylor University í Texas. Hún er einnig fulltrúi Phillip Truckenbrod Concert… More Isabelle Demers kanadísk orgelstjarna leikur á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars helgina 27. og 28. júlí.

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 24. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 24 at 12 noon!

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 24. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar glæsilegar og þekktar perlur evrópskra tónbókmennta verða teknar til kostanna. Miðaverð er 2.700 kr. og það er posi… More Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 24. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 24 at 12 noon!

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi / Wonderful organ music with Yves Rechsteiner concert organist from France in Hallgrímskirkja this weekend

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 20. júlí kl. 12.00 – 12.30 Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakkland Flytur verk eftir J. S. Bach og J. P Rameau.   Miðaverð 2500 kr   Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Sunnudagur 21. júlí  kl. 17.00 –… More Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi / Wonderful organ music with Yves Rechsteiner concert organist from France in Hallgrímskirkja this weekend

Spennandi tónleikar á fimmtugaginn 18. Júlí kl.12 með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

Spennandi tónleikar með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni  Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 18. júlí kl. 12.00 – 12.30 Jón Bjarnason organisti Skálholti leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigfús Einarsson og Manuel Rodriguez Solano ásamt Vilhjálmi Inga Sigurðarsyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni… More Spennandi tónleikar á fimmtugaginn 18. Júlí kl.12 með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!   Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar… More Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!

Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.

Laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí. Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis 26 ára og þrátt fyrir ungan aldur hefur Johannes unnið til fjölda verðlauna.… More Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.

Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 – Orgeltónleikar: Eyþór Franzson Wechner

Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach Eyþór Franzson Wechner organisti í Blönduóskirkju leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach. Eyþór Franzson Wechner fæddist á Akranesi. Hann byrjaði að læra á píanó 7 ára gamall en skipti 14 ára yfir á orgel, í fyrstu undir leiðsögn Úlriks Ólasonar en síðar hjá… More Fimmtudaginn 11. júlí kl. 12:00 – Orgeltónleikar: Eyþór Franzson Wechner

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12 

Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12    Schola cantorum heldur hádegistónleika í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00.  Á efnisskrá tónleikanna má finna íslenskar og erlendar kórperlur. Miðaverð er 2700 kr. og miðasala er við inngang og á midi.is. Athugið að kórinn kemur fram í kirkjunni á hverjum miðvikudegi til 28. ágúst.   Wednesday July 10 at 12… More Hádegistónleikar Schola cantorum miðvikudaginn 10. júlí kl. 12 

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí.

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí. Laugardagur 6. júlí kl. 12.00 Johannes Skoog flytur verk eftir Marcel Dupré, Jehan Alain og Maurice Duruflé. Miðasala opnar kl. 11.00 en einnig er hægt að nálgast miða á www.midi.is Miðaverð 2500 kr   Sunnudagur 7. júlí… More Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Johannes Skoog, ung orgeglstjarna frá Svíþjóð leikur á tónleikum helgarinnar 6. og 7. júlí.

Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00

Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00 Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju leikur verk eftir Friðrik Bjarnason, Smára Ólason, Johann Pachebel, George Shearing og Huga Guðmundsson. Miðasala opnar kl. 11.00 en einnig er hægt að nálgast miða á www.midi.is Miðaverð 2500 kr.   Guðmundur Sigurðsson hefur verið organisti Hafnarfjarðarkirkju frá 2006. Hann lauk kantorsprófi… More Fimmtudagstónleikar Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju, 4. júlí kl. 12.00