Öskudagur í Hallgrímskirkju
Mikið er um dýrðir við upphaf föstunnar. Öskudagurinn markar upphaf langaföstu sem er tímabil kirkjuársins sem varir í 40 daga að kyrruviku. Undirbúningur fyrir páskana. Því verður fagnað á morgun með lifandi hætti. Kl. 8: Öskudagsmessa og afmæli. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma. Öskudagsmessan markar afmæli miðvikudagssafnaðarins… More Öskudagur í Hallgrímskirkju