“..og ég vil líkjast Rut”
Þriðjudaginn 9. febrúar kl. 12.05 halda áfram fræðslufyrirlestrar í Hallgrímskirkju um baráttukonur í Biblíunni. Þá verður fjallað um Rut sem sagt er frá í samnefndu riti í Biblíunni. Biblían segir okkur hetjusögur, átakasögur og hversdagssögur úr lífi ótal kvenna og Rutarbók í Gamla testamentinu segir eina slíka. Rut var vafalaust “sönn og góð” eins og… More “..og ég vil líkjast Rut”