Vatnið – þriðjudagshádegi kl. 12,05

Allt líf þarfnast vatns. Vatnsvernd er stórmál í nútímanum. Hver á vatnið og hver ætti að eiga vatnið? Sigurður Árni Þórðarson, Hallgrímskirkjuprestur, hefur mikinn áhuga á vatni. Á fjórum þriðjudögum í hádeginu talar hann um vatn í veröldinni, menningu, trúarbrögðum og framtíð. Tímabil sköpunarverksins í Hallgrímskirkju verður 13. september til 11. október. Prestarnir munu prédika… More Vatnið – þriðjudagshádegi kl. 12,05

Messa 29. desember kl. 11.00

Messa sunnudaginn 29. desember kl. 11.00.  Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.  Organisti er Sólveig Anna Aradóttir.  Félagar úr Schola cantorum leiða söng og flytja tónlist. Guðspjall sunnudagsins er um tvær af konunum í Nýja testamentisins, Maríu móður Jesú og Önnu Fanúelsdóttur, ekkjuna sem dvaldi háöldruð í musterinu.  Boðskapur jólanna,… More Messa 29. desember kl. 11.00

Jólakór í Hallgrímskirkju

Jólakór Hallgrímskirkju Langar þig að syngja inn jólin í Hallgrímskirkju? Kórinn er fyrir allan grunnskólaaldur. Það verða fjórar æfingar 9., 11., 18. des. og sameiginlega æfing með Mótettukórnum 20. des. Allar æfingar kl. 18-19. Kórinn mun syngja á aðfangadag kl. 18:00. Allir velkomnir í kórinn. Kórstjóri: Ragnheiður Bjarnadóttir.