Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hallgrímskirkja

Kirkjan er opin mánudaga til laugardaga kl. 11 - 16,
sunnudaga kl. 10 - 16.
Bænastundir kl. 12 miðvikudaga til föstudaga

English

Velkomin í Hallgrímskirkju

Hallgrímskirkja þjónar nærumhverfi sínu sem sóknarkirkja og er einnig þjóðarhelgidómur. Hún er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson og pílagrímastaður ferðafólks. Flesta daga ársins koma þúsundir í kirkjuna, heimafólk og erlendir gestir. Verið velkomin.

Skráning í fermingarfræðslu


Biblíusaga og föndur

Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóri- og djákni Hallgrímskirkju býður í biblíusögu og föndurstund fyrir ungu kynslóðirnar... heima í stofu.