Messa á annan í Hvítasunnu

MESSA Á ANNAN Í HVÍTASUNNU mánudaginn 21. maí kl. 11 Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Ritningarlestrar:  Jes 44.21-23, Post 10.42-48a. Guðspjall: Jóh 3.16-21.  

Hátíðarmessa á Hvítasunnudag

Hátíðarmessa á Hvítasunnudag og barnastarf sunnudaginn 20. maí kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni sem prédikar. Messuþjónar aðstoða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Pistillinn er lesinn á ýmsum tungumálum. Barnastarfið er í umsjón Ingu Harðardóttur. Í messulok verður opnuð sýningin… More Hátíðarmessa á Hvítasunnudag

Opnun sýningarinnar Áheit/Votive eftir Ingu Sigríði Ragnarsdóttur

Inga S. Ragnarsdóttir sýnir í Hallgrímskirkju Opnun á Hvítasunnudag kl. 12.15 VOTIV- ÁHEIT er yfirskrift nýrrar sýningar Ingu S. Ragnarsdóttur, sem sýnir á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og opnar sýningin við lok hátíðarmessu á hvítasunnudag um kl. 12.15. Allir eru hjartanlega velkomnir og hvattir til að taka þátt messunni, þ.s. mikill tónlistarflutningur er og listakonan er kynnt í messulok. Messunni er útvarpað… More Opnun sýningarinnar Áheit/Votive eftir Ingu Sigríði Ragnarsdóttur

Lokanir í vikunni 14. – 21. maí

Miðvikudagur 16. maí Kirkjan lokuð vegna tónleika 11:30 – 13:30. Turninn opinn Fimmtudagur 17. maí Vetraropnunartími: turninn lokar 16:30 og kirkjan 17:00 Föstudagur 18. maí Kirkjan lokuð frá 10:30 – 12:30 vegna athafnar Vetraropnunartími: turninn lokar 16:30 og kirkjan 17:00 Laugardagur 19. maí Kirkjan lokuð 16:30 – 18:30 vegna athafnar. Turninn opinn Sunnudagur 20. maí… More Lokanir í vikunni 14. – 21. maí

Hádegisbæn

Í hádeginu í dag, 14. maí,  leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.10. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf

Messa og barnastarf sunnudaginn 13. maí Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Dómkórinn í Tønsberg syngur. Stjórnandi er Nina T. Karlsen. Ritningarlestrar: Esk 37.26-28. 1Pét 4.7-11. Guðspjall: Jóh 15.26-16.4.

Messa á Uppstigningardag kl. 11.

Messa á Uppstigningardag 10. maí kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Inga Harðardóttir prédika og þjóna fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.   Ekki verður barnastarf í messunni á Uppstigningardag. Eftir messu verður farið í safnaðarferð. Ritningarlestrar: Dan 7. 13-14, Post 1. 1-11. Guðspjall: Mrk 16.… More Messa á Uppstigningardag kl. 11.