Orgelsumar í Hallgrímskirkju

Tobias Frank, organisti við St. Lukas Dómkirkjuna í München leikur verk eftir Händel, Bach, Bovet, Jackson, Dupré og Guilmant.
 
Hægt er að nálgast miða við innganginn og á https://tix.is/is/event/13604/
 
Miðaverð 3000 kr
 
Tobias Frank hefur verið tónlistarstjóri og organisti í Lúthersku dómkirkjunni St. Lukas í München síðan árið 2015.
Eftir orgelnám við Tónlistarháskólann í München (hjá prófessor Mörtu Schuster), anglíkanska kirkjutónlist og orgelleik meðal annars í Englandi hjá Timothy Brown og David Briggs.lærði hann
Árið 2021 stofnaði hann , sem er alþjóðlegt heimilda- og tónlistarverkefni til minningar að 50 ár eru liðin frá andláti franska tónskáldsins Marcels Dupré, „Dupré Digital“ en fleiri upplýsingar má finna á síðunni: www.dupre-digital.org 
 
Orgelleikur hans á alþjóðlegum vettvangi hefur m.a. leitt hann til Dómkirkjunnar í Berlín, Frúarkirkjunnar í Dresden, Westminster Abbey, St. Paul's Dómkirkjunnar í London og Notre-Dame í París. Upptökur á geislaplötum fyrir útgáfurnar Hänssler ProfilEdition og Rondeau hafa hlotið einróma lof í alþjóðlegum . tónlistartímaritum
Hann hefur stuðlað að fjölbreyttum verkefnum fyrir útvarp og einnig unnið að útsetningum og ritstjórn af eigin verkum með ýmsum útgefendum. Frekari upplýsingar um organistann má finna á www.tobiasfrank.org