28.11.2021
Hallgrímskirkja var vettvangur kirkjusögulegs viðburðar á fyrsta sunnudegi aðventu.
23.11.2021
Hinn stórkostlegi skírnarfontur Hallgrímskirkju er tuttugu ára.
23.11.2021
Andardráttur kirkjuársins er annar en í almannaksárinu. Kirkjuárið endar fyrir aðventu en svo hefst nýr tími kirkjunnar fyrsta sunnudag í aðventu. Hugleiðing Sigurðar Árna síðasta sunnudags kirkjuársins er hér.
15.11.2021
Mánudagur 15. nóv. Kapellan. Bænastund kl. 12. Miðvikudagur 17, nóv. kl. 10,30. Guðsþjónusta í kór kirkjunnar.
11.11.2021
Á sunnudaginn kemur, 14. nóv. kl. 11:00 verður fjölskylduguðsþjónusta.
09.11.2021
Alla miðvikudagsmorgna er messað í Hallgrímskirkju kl. 10:30. Hópur messuþjóna sér um messurnar ásamt prestum kirkjunnar.
08.11.2021
Ólafur Teitur Guðnason skrifaði bókina Meyjarmissir eftir að Engilbjört Auðunsdóttir, kona hans, lést. Ólafur Teitur segir frá Engilbjörtu, lífi hennar, tengslum, missi og því að lifa áfram eftir makamissi.
07.11.2021
Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í guðsþjónustu á allra heilagra messu.
06.11.2021
Á allra heilagra messu í byrjun nóvember er lífið þakkað og látinna minnst í kirkjum heimsins. Það er gott að koma í kirkju, kveikja á kertum og minnast ástvina sem eru farin í himininn.