Fréttir

Ný lýsing frumsýnd

Fyrirlestur um ástina, missi og umbreytingarmátt ljóðlistarinnar

Þriðjudaginn 1.nóvember kl. 12.10 – 13.00 flytur Alda Björk Valdimarsdóttir, prófessor og ljóðskáld erindið: "Án ástarinnar væri maðurinn einn."

Drengjakór Herning kirkjunnar í Danmörku á tónleikum sunnudaginn 16. október kl. 12.30

Vel heppnuð Orgelhátíð barnanna

Dagana 25. sept. til 1. okt. var Orgelkrakkahátíð haldin í Reykjavík.