Fréttir: Janúar 2025

Þessi er minn elskaði sonur / Prédikunarstóllinn, 12. janúar 2025

24.01.2025
Þessi er minn elskaði sonur. Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda Skírn Jesú Nú er hátíðatíminn að baki og hversdagurinn tekinn við. Eins og maður hlakkar til jóla og áramóta þá er það líka alveg ágætt þegar lífið fer aftur í sínar föstu skorður. Mér finnst ég hafa heyrt að skólabörnin séu til dæmis bara fegin að koma aftur í skólann og hitta...

Hallgrímskirkja lýst appelsínugulu

23.01.2025
Hallgrímskirkja verður lýst appelsínugulum lit dagana 22. janúar til 12. febrúar 2025 til að sýna samstöðu með Krafti. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og fer á þessu tímabili í árlega vitundar- og fjáröflunarherferð. Lífið er núna dagurinn er 30. janúar nk. en tilgangur hans er að minna...

Vetur & vor í Hallgrímskirkju

13.01.2025
Ný tónleikaröð, Vetur og vor í Hallgrímskirkju 2025 hefst sunnudaginn 26. janúar kl. 17.00 Tónleikaröðin býður upp tíu á tónleika með frábæru listafólki og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi. Á dagskrá eru ólíkar tónsmíðar sem sýna mismunandi möguleika tónlistarflutnings í Hallgrímskirkju. Þá fáum við kóra, einsögnvara,...

Framkvæmdir lagna í norðurálmu 6. - 20. janúar 2025

02.01.2025
Vegna framkvæmda í Hallgrímskirkju falla morgunmessur á miðvikudögum og kyrrðarstundir á fimmtudögum niður 6. til 20. janúar. Messað er sunnudaginn 12. og sunnudaginn 19. janúar en messukaffi fellur niður. --ENGLISH-- Due to construction in Hallgrímskirkja, morning service on Wednesdays and Organ and meditation on Thursdays are cancelled from...