Þessi er minn elskaði sonur / Prédikunarstóllinn, 12. janúar 2025
24.01.2025
Þessi er minn elskaði sonur.
Fyrsti sunnudagur eftir þrettánda Skírn Jesú
Nú er hátíðatíminn að baki og hversdagurinn tekinn við. Eins og maður hlakkar til jóla og áramóta þá er það líka alveg ágætt þegar lífið fer aftur í sínar föstu skorður. Mér finnst ég hafa heyrt að skólabörnin séu til dæmis bara fegin að koma aftur í skólann og hitta...