Reynsla sem breytir lífi.
13.02.2025
Reynsla sem breytir lífi.
Síðasti sunnudagur eftir þrettánda – Ummyndun Lexía: 5 Mós 18.15 - 19Spámann slíkan sem ég er mun Drottinn, Guð þinn, láta fram koma úr hópi ættbræðra þinna. Á hann skuluð þið hlýða. Hann mun að öllu leyti uppfylla það sem þú baðst Drottin, Guð þinn, um á Hóreb daginn sem þið komuð þar saman og þú sagðir: „Lát mig ekki...