Predikunarstóllinn / 2. nóvember 2025 / Hver er hræddur?
09.11.2025
Prédikanir og pistlar
Allra heilagra messaSunnudagur 02.11.'25Sr. Eiríkur Jóhannsson prédikaðiLexía: Jes 60.19-21Sólin verður ekki framar ljós þitt um dagaog tunglið ekki birta þín um næturheldur verður Drottinn þér eilíft ljósog Guð þinn verður þér dýrðarljómi.Sól þín gengur aldrei til viðarog tungl þitt minnkar ekki framarþví að Drottinn verður þér eilíft ljósog...