Sonur minn horfði á móður sína og sagði: Mér finnst allt vera breytt og drengurinn tjáði okkur að honum þætti veröldin væri önnur eftir morðin í París. Hann óttaðist að þriðja heimsstyjörldin væri hafin. Er allt breytt? Og hvað svo? Íhugun í messunni sunnudaginn 15. nóvember er að baki þessum smellum
tru.is og
sigurdurarni.is