Nýtt upphaf

Skírn í fortíð og nútíð. Hvað hefur breyst og hvað ekki.

Bull, ergelsi og pirra

Hverjir voru vitringarnir í jólasögunni? Hvaða hlutverki þjónuðu þeir? Og hafa þeir einhverja merkingu fyrir okkur og samtíð okkar?

Jól í Hallgrímskirkju - upptökur

Streymt var frá helgihaldi Hallgrímskirkju á aðfangadegi og jóladag 2021. Hægt er að nálgast þessar athafnir á síðu Hallgrímskirkju á youtube og hlekkirnir eru hér að neðan. Aðfangadagur kl. 18 - streymi að baki þessari smellu. Jólanótt. Hlekkur á streymi guðsþjónustu aðfangadagsins kl. 23.30 að baki þessari smellu. Hátíðarguðsþjónusta á jóladag - streymi að baki þessari smellu.