Við hátíðarathöfn á 17. júní kl. 11 mun Barna -og unglingakór Hallgrímskirkju og Barnakór Ísaksskóla syngja saman Hver á sér fegra föðurland á Austurvelli eftir ávarp forsætisráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar. Stjórnandi kóranna er Ása Valgerður Sigurðardóttir. Við hvetjum alla til þess að fjölmenna og hlusta á hátíðarathöfnina og fallegan söng kóranna okkar undir stjórn Ásu Valgerðar.
Dagskrá 17. júní í Reykjavík má finna
hér.