Frekjurnar eru víða, á vinnustöðum, á heimilum, í pólitík - í okkur sjálfum. En er mýkt möguleg í hörðu samfélagi samkeppninnar? Já, vegna þess að auðmýkt er ekki geðleysi heldur viska. Í prédikun 18. september ræddi Sigurður Árni um andstæðurnar mýkt og frekju, auðmýkt og hroka. Hægt að nálgast ræðuna að baki þessum smellum
tru.is og
sigurdurarni.is