Messa, annar sunnudagur eftir þrettánda, verður
15. janúar kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Barnastarfið er í umsjón Ingu Harðardóttur, æskulýðsfulltrúa.