Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Pétur Úlfarsson nemandi úr Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng og leikur á fiðlu.
Umsjá með barnastarfi hefur Rósa Árnadóttir og æskulýðsleiðtogar. Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.