Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju
Sunnudaginn 7. október kl. 12
19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson.
Umsjón barnastarfs Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir.
Kaffisopi eftir messu.
Allir velkomnir.