Prjóna kvöld - Miðvikudaginn 11. nóvember

Við bjóðum alla hjartanlega velkomna á prjónakvöld hér í Hallgrímskirkju með Erlu Elínu miðvikudaginn 11. nóvember klukkan 19:30 - 22:00