Árdegismessa





Góð leið til þess að byrja daginn. Á miðvikudaginn kl. 8 er árdegismessa þar sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og messuþjónar þjóna í sameiningu. Morgunmatur og kaffi eftir messu. '

Verið hjartanlega velkomin.