Árdegismessa á miðvikudögum



Árdegismessa kl. 08 miðvikudaginn 6. janúar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og leikmenn þjóna og prédika. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.