Árdegismessurnar verða í allt sumar á miðvikudögum kl. 8 í Hallgrímskirkju. Frábært tækifæri til þess að hefja daginn í góðu samfélagi í sumarskapi.
Sr. Birgir Ásgeirsson leiðir ásamt messuþjónum. Morgunverður eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.