Að þessu sinni er áætlunin að fara um Borgarfjörð, skoða Húsafell og náttúruperlur þar í kring.
Brottför er laugardaginn 10. júní kl. 10 frá Hallgrímskirkju. Ferðin kostar 8.000 kr. og innifalið í því er hádegismatur. Skráning hjá kirkjuvörðum eða á netföngin
gudrun.gunnarsdottir@rvkskolar.is og
asagudjons@hotmail.com.