Baráttukonur í Biblíunni
Næstkomandi þriðjudag, 2. febrúar, tökum við upp þráðinn hér í Hallgrímskirkju þar sem frá var horfið í október í fræðsluerindum presta Hallgrímskirkju . En aðstæður vegna Covidfaraldurs setja okkur takmörk enn um sinn svo fræðslunni verður streymt á Facebooksíðu kirkjunnar og hefst kl. 12.05 næsta þriðjudag. Efni fræðslunnar að þessu sinni er „Baráttukonur í Biblíunni“… More Baráttukonur í Biblíunni